Norðanselló

Eftir sellónám í Bremen í Þýskalandi hélt ég til Austurríkis til að dýpka skilning minn á verkum fyrir einleik á selló. Reynslu í hljómsveit fékk ég m.a. hjá Young Philharmonic Orchestra of Northern Germany, the Young European Orchestra, the Young Philharmonic Orchestra Vienna og Philharmonic Orchestra of Lower Saxony. Ég hef lokið fjölmörgum Masterclass námskeiðum hjá alþjóðlegum þekktum sellóleikurum. Til að ljúka sellónámi mínu til fulls brautskráðist ég með Mastersgráðu í kammertónlist, með láði.

Ég skoða og kanna sellótónlist af einlægum áhuga með nýjar nálganir í huga. Um þessar mundir er áherslan á tónleikum hjá mér á tónskáld frá Skandinavíu og ná staðsetningar tónleikanna allt norður að heimskautsbaug. Að baki þessum tónlistarferðalögum er persónulegur áhugi á Norðrinu sem og tónlistarmetnaður sem veitir mér mikla gleði, innblástur og lífsreynslu.

2014 JamSession © All rights reserved.