kammertónlist

Kammertónlist – tækifæri til að gera tilraunir

 

Menningararsumar í Balje í Þýskalandi er komið til að vera:
Klassískir tónleikar á bökkum Elbe árinnar í Balje  munu verða fastur þáttur í sumarhátíðinni. Þar munu klassískt tónlistarfólk safnast saman í sveitasælu til að hlýða á einstaka tónlistarupplifun með möguleika á að sækja Master Class námskeið hjá mér og öðrum tónlistarkollegum.

Einkatónleikar:
Þótt fyrr á tímum hafi einkatónleikar á heimilum verið hluti af menningar- og félagshefð eru þeir í dag sjaldgæfir og sérstakir. Til að endurvekja gamla hefð í nýju formi spila Ricarda Streckel (flauta) og Lisa Malinski (selló) í einkasölum og stofum í miðborg Bremen, Hamborgar og Hannover. Samsetning hljóðfæraleikara veltur á viðburðinum og gæti breyst. Til að fá nánari upplýsingar vinsamlegast hafið samband.

Aðrir sérstakir tónleikaviðburðir

2014 JamSession © All rights reserved.